Description
Helstu eiginleikar eru:
- Stýring fyrir 2+4 loftkistu
- Sjálfvirkt eftirlit með þrýsting í dekkjum.
- Snertiskjár. (2.8″)
- Einfalt viðmót. (Hægt að óska eftir breytingum á uppsetningu, sérvali ofl)
- Fjögur föst sérvöl fyrir þrýsting (hægt að óska eftir breytingum á þrýstingi í sérvali)
- Einfalt í ísetningu.
- Skjár og stýrieining aðskilin.
- Stillanleg baklýsing
- Kerfið man síðasta val á þrýstingi í dekkjum.
- 2 ára ábyrgð og uppfærslur á hugbúnaði (að undanskyldum séróskum).
Verð er 65.000kr fyrir tölvu og snertiskjá ásamt köplum. (kista eða aðrar lagnir ekki innifaldar í verði). Væntanleg í lok Janúar.